20. febrúar 2020

100 daga hátíð 1.bekkjar

100 daga hátíð 1.bekkjar

Á dögunum hélt 1. bekkur uppá hundraðasta daginn sinn í skólanum og hélt hundrað daga hátíð. Í undirbúningi fyrir hátíðina voru ýmis verkefni unnin sem tengjast tölunni hundrað. Hundrað hjörtu voru klippt út, nemendur skrifuðu frásögn af því hvernig þau sáu fyrir sér sjálfan sig 100 ára, og teiknaðar voru pizzur með 100 áleggjum svo eitthvað sé nefnt. Á hátíðinni settum við svo upp gleraugu með tölunni 100, fengum okkur popp og saltstangir og horfðum á teiknimyndina 101 dalmantíuhundur

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School