Á döfinni

30.11.2017 14:10:38

Desemberskipulag

 

Desemberskipulag

---

Stóru-Vogaskóla 2017

 

 

 

v   1. desember –föstudagur – Samvera hjá 1. bekk kl. 8:40

v   6. desember – miđvikudagur – Jólaföndur til hádegis

 – Skertur nemendadagur – sjá skipulag neđar

v   8. desember –föstudagur - Söngsamvera jólalög kl.9:00

v   8. desember – föstudagur – Jólafatadagur (t.d peysa, spöng, hálsmen)

v 12. desember – ţriđjudagur - Söngsamvera jólalög kl. 9:00

v 12. desember – ţriđjudagur - Jólatónleikar tónlistarskólans

kl.17:30 – sjá nánar neđar

v 13. desember – miđvikudagur – Söngsamvera jólalög kl. 9:00

v 15. desember – föstudagur - Söngsamvera jólalög kl. 9:00

v 20. desember -  -  - LITLU JÓLIN -  -  - sjá skipulag neđar

v   3. janúar – skóli byrjar aftur samkvćmt stundaskrá

 

 

Jólaföndurdagur

 

Mćting kl: 08:00.

Börnin hafa ţegar valiđ tvćr mismunandi stöđvar sem ţau fara á milli. Allir starfsmenn skólans taka ţátt og viđ hjálpumst öll ađ og höfum gaman ađ. Foreldrar eru velkomnir í heimsókn til ađ sjá jólastemninguna og /eđa vera međ. Nemendur ţurfa ađ hafa međ sér límstifti/föndurlím, skćri og liti og mćta í málningarfötunum eđa međ skyrtu til ađ bregđa sér í utanyfir fötin.  Einnig er gott ađ hafa međ sér nesti. 

clip-art-crafts-805649[1]

Ađ  loknu jólaföndri fara börnin í hádegismat, nemendur í 5.-10. bekk um

kl. 11:00 og nemendur í 1.- 4. bekk um kl. 11:30-12:00 . Ađ loknum hádegismat fara nemendur heim. Ţeir nemendur sem eru í Frístund fara beint ţangađ.

 

 Jólatónleikar tónlistarskólans

 

Jólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga verđa ţriđjudaginn 12. desember klukkan 17:30 í Tjarnarsal.

 Píanónemendur leika á flygilinn og skólakór Stóru-Vogaskóla mun

 syngja nokkur lög.

---

 Litlu jól í Stóru-Vogaskóla 2017    

 

 

Miđvikudagurinn 20.desember verđa litlu jólin haldin hátíđleg í skólanum.  Á litlu jólunum reynum viđ ađ hafa notalega jólastemningu og ţađ er skemmtilegt ef börnin geta komiđ í betri fötunum sínum.  Skemmtunin hefst međ stofujólum klukkan 10:00 ţar sem hver nemandi mćtir til umsjónarkennara í sína heimastofu.  Börnin mega koma međ kerti ađ heiman og stöđugan kertastjaka.  Stofujólin hefjast međ ţví ađ kveikt er á kertunum, síđan les kennari jólasögu á međan börnin borđa saman.  Nemendur mega koma međ gos/djús og kökur eđa sćlgćti.  Eftir lestur jólasögunnar er jólakortum dreift ef ţau eru til stađar, ţau lesin og skođuđ. 

 

Ađ síđustu er lukkupökkum dreift. 

Ţennan dag koma börnin međ lítinn jólapakka (innihaldiđ má ekki kosta meira en 1000 kr.).  Endilega gćtiđ ţess ađ gjöfin geti veriđ fyrir stelpu eđa strák, sé hlutlaus.

 

Eftir ţetta er fariđ inn á sal, um kl.11:00, ţar sem gengiđ er í kringum jólatréđ og sungin jólalög, hugsanlega koma jólasveinar međ eitthvađ góđgćti.  Litlu jólunum lýkur klukkan 11:30, ţá fara öll börnin heim og hefst ţar međ jólafrí í skóla og Frístund.

 

Athugiđ ađ enginn hádegismatur verđur ţennan dag.  Foreldrar og systkini eru velkomin á jólaballiđ ef ţau hafa tök á, yngri systkini verđa ađ koma í fylgd fullorđinna.

Skólinn hefst aftur ađ loknu jólafríi 3. janúar 2018 samkvćmt stundaskrá.

 

Okkar bestu óskir um gleđileg jól og ţakkir fyrir samstarfiđ á árinu.

 

 

                                               Starfsfólk Stóru-Vogaskóla

Til baka


« nóvember 2018 »
M Ţ M F F L S
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30