Á döfinni

5.9.2018 11:10:09

Starfsmađur óskast

 

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir starfsmanni í Frístund  og skólaliđa í ţrif.

Í Sveitarfélaginu Vogum er starfrćktur frístundaskóli fyrir nemendur í 1.- 4. bekk. Ţar er nemendum bođiđ upp á tómstundir sem hćfa aldri ţeirra og ţroska, ađ loknum skóladegi til klukkan 17.  Skólaliđi sér um rćstingar, stuđning og gćslu í skólanum. 

Vinnutími er 9-17.

 

Helstu verkefni og ábyrgđ

·         Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn í samráđi viđ skólastjóra

·         Leiđbeina börnum í leik og starfi

·         Samráđ og samvinna viđ börn og starfsfólk

·         Samskipti og samstarf viđ foreldra og starfsfólk grunnskóla

·         Ţrif í skólanum og gćsla

Hćfniskröfur

·         Menntun og/eđa reynsla sem nýtist í starfi

·          Áhugi á ađ vinna međ börnum

·          Frumkvćđi og sjálfstćđi

·          Fćrni í samskiptum

Um ársráđningu er ađ rćđa, 100% starf.
Umsćkjendur ţurfa ađ hafa náđ 18 ára aldri.

 

Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar um starfiđ veitir Hálfdan Ţorsteinsson skólastjóri og Hilmar Egill Sveinbjörnsson ađstođarskólastjóri í síma 440-6250.

Umsóknir má senda á  skoli@vogar.is

Til baka


« apríl 2019 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30