Á döfinni

1.2.2017 10:57:58

Skólaţing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla

 

                                                                                                       

Skólaţing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla

 

 METNAĐUR

 

Föstudaginn 3.febrúar

 

 

 

Dagskrá:

 

·        8:30- 9:30

o   Jón Gestur Ben Birgisson formađur Nemendafélags        Stóru-Vogaskóla,  setur ţingiđ.

o   Fanney Björg Magnúsdóttir nemandi í 10.bekk og í Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga leikur á flygil.

o   Nemendur skólans syngja skólasönginn.

o   Forseti Íslands Guđni Th. Jóhannesson flytur stutt ávarp til allra nemenda skólans .

o   Nemendur í 1.- 5. bekk fara aftur í sínar stofur.

o   Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson, flytur hvatningarávarp til ţátttakenda skólaţingsins sem eru nemendur í 6.-10.bekk.

 

Hlé  

·        9:50- 11:00

 

o   Nemendum í 6.- 10. bekk er skipt í hópa ţar sem ţau vinna međ spurningar sem stjórnin hefur undirbúiđ.

o   Stjórnin tekur viđ niđurstöđum og vinnur úr ţeim metnađarfulla punkta sem verđa síđan kynntir fyrir öllum nemendum skólans nćstu vikur á eftir.

 

Til baka


« ágúst 2019 »
M Ţ M F F L S
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31