Fréttir

Viðbragðsáætlun  vegna hættuástands - Almannavarnir
5. mars 2021
Viðbragðsáætlun vegna hættuástands - Almannavarnir

Viðbragðsáætlun ef Almannavarnir gefa út viðvörun um hættuástand Upplýsingar eru á: https://www.facebook.com/almannavarnir/ og www.almannavarnir.is Ef ákvörðun um rýmingu verður tekin þá verða foreldrar að sækja börnin í skólann.   Helstu skref: Almannavarnir tilkynna Skólastjórnendur upplýsa Manntal Nemendur í heimastofur Foreldrar sækja  ...

Lesa meira
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppnarinnar
5. mars 2021
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppnarinnar

Í dag fór fram Stóra upplestrarkeppi 7.bekkjar en keppnin hefur verið haldin undanfarin 25 ár. Hún er haldin á hverju ári  og hefst alltaf á degi íslenskrar tungu 16.nóvember. 7.bekkur hefur verið duglegur við að æfa sig í lestrinum og lásu þau valda kafla úr bókinni Stormsker eftir Birki Blæ Ingólfsson. Einnig lásu þau öll eitt ljóð eftir Jón Jóns...

Lesa meira
Fannar Logi var dreginn út í eldvarnargetraun
22. febrúar 2021
Fannar Logi var dreginn út í eldvarnargetraun

Fannar Logi í 3 bekk var dreginn út  í eldvarnargetraun slökkviliðsins og fékk hann að launum 10. þúsund króna gjafabréf frá Spilavinum. Óskum við honum innilega til hamingju með það...

Lesa meira
Fyrirlestur í 8.-10. bekk
12. febrúar 2021
Fyrirlestur í 8.-10. bekk

Sólborg Guðbrandsdóttir kom í morgun og hélt smá fyrirlestur fyrir 8.-10. bekk í tengslum við bókina sína Fávitar sem hún gaf út fyrir síðustu jól  Flottur fyrirlestur og voru nemendur áhugasamir og til fyrirmyndar...

Lesa meira
Skólastarf næstu daga
5. janúar 2021
Skólastarf næstu daga

Takmarkanir á skólahaldi hafa verið rýmkaðar samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra frá og með 1. janúar til og með 28. febrúar. Helstu breytingar hjá okkur eru að frá og með 7. janúar getum við boðið öllum nemendum upp á kennslu samkvæmt stundaskrá án takmarkana í rýmum eða í mötuneyti. Kennsla í valgreinum, lotu 2, hefst 11. janúar, næstkom...

Lesa meira
Skólakór fyrir nemendur í 3.-7.bekk
4. janúar 2021
Skólakór fyrir nemendur í 3.-7.bekk

Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af að syngja og hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi, læra ný lög. Kennt verður einu sinni í viku söngeinkatíma í minni hópnum og svo tvisvar á mánuði kór í stórum hóp. Verkefni í vetur verða fjölbreytt.  Markmiðin eru; að kenna nemendum að nota sína eigin rödd í kór, læra á styrkleika raddarinnar...

Lesa meira
Gleðilega hátíð
18. desember 2020
Gleðilega hátíð

Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  Skóli byrjar aftur samkvæmt stundaskrá 4. janúar kl: 9:40...

Lesa meira
Píanótónleikar tónlistarskólans
15. desember 2020
Píanótónleikar tónlistarskólans

Píanótónleikar tónlistarskólans fór fram í gær og var streymt á facebook síðu skólans. Hér má sjá myndbandið í heild sinni...

Lesa meira
Skólakór - nóttin var sú ágæt ein
15. desember 2020
Skólakór - nóttin var sú ágæt ein

Krakkarnir okkar í skólakórnum voru að vinna að þessu glæsilega myndbandi...

Lesa meira
Desember í Stóru-Vogaskóla
14. desember 2020
Desember í Stóru-Vogaskóla

Jólaundirbúningur í Stóru-Vogaskóla hefur ekki farið varhluta af því ástandi sem nú ríkir í samfélaginu. Þrátt fyrir það hefur verið reynt eftir fremsta megni að viðhalda þeim siðum og hefðum sem venjulega eru viðhafðar í skólastarfinu í aðdraganda jóla. En margt var öðruvísi en vanalega eins og gefur að skilja. Föndurdagurinn var með örlítið breyt...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School