Fréttir

Tónleikar í Garði
20. febrúar 2020
Tónleikar í Garði

Tónlistarskólinn í Garði bauð 1. bekk á tónleika í vikunni. Tónleikarnir voru byggðir á sögu Hallfríðar Ólafsdóttur um Maxímús Músíkús og var saga leiklesin með undirspili og söng. Nemendur nutu þess að kynnast framandi hljóðfærum og ekki spillti fyrir að fá að hitta Maxímús sjálfan í lok sýningar....

Lesa meira
100 daga hátíð 1.bekkjar
20. febrúar 2020
100 daga hátíð 1.bekkjar

Á dögunum hélt 1. bekkur uppá hundraðasta daginn sinn í skólanum og hélt hundrað daga hátíð. Í undirbúningi fyrir hátíðina voru ýmis verkefni unnin sem tengjast tölunni hundrað. Hundrað hjörtu voru klippt út, nemendur skrifuðu frásögn af því hvernig þau sáu fyrir sér sjálfan sig 100 ára, og teiknaðar voru pizzur með 100 áleggjum svo eitthvað sé nef...

Lesa meira
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !
13. febrúar 2020
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar / Ze względu na złą pogodę !

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í Stóru-Vogaskóla niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar....

Lesa meira
Net og símasambandslaust - Uppfært komið í lag
5. febrúar 2020
Net og símasambandslaust - Uppfært komið í lag

...

Lesa meira
Fyrirlesturinn Frá stóra hvelli til Reykjaness
4. febrúar 2020
Fyrirlesturinn Frá stóra hvelli til Reykjaness

Nemendur áttunda bekkjar í Stóru-Vogaskóla eru að vinna í Erasmus+ verkefni sem nefnist “Europeans by the Sea” og í því verkefni er m.a. verið að skoða hættur í nærumhverfinu s.s. vegna náttúruhamfara eins og eldgoss eða jarðskjálfta.Nemendur unglingadeildar, foreldrar og bæjarstjóri sátu fyrirlestur Þorsteins Sæmundssonar, jarðfræðings og stundake...

Lesa meira
Jóla og nýjárskveðjur
12. desember 2019
Jóla og nýjárskveðjur

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Skóli byrjar aftur eftir jólafrí föstudaginn 3.janúar kl: 9:40...

Lesa meira
Jóladiskótek 1.-7.bekkur
11. desember 2019
Jóladiskótek 1.-7.bekkur

...

Lesa meira
Vegna veðurs
10. desember 2019
Vegna veðurs

Vegna appelsínugulrar viðvörunar eru  foreldrar/forráðamenn  hvattir að  sækja börn í 1-4 bekk í skóla kl. 13:00 í dag, þriðjudaginn 10. desember.  Frístundarbörn eru í grunnskólanum, fara ekki upp í íþróttahús. Enginn veður sendur heim úr frístund nema að vera sóttur. Frístund opin til 16:00.   Hvetjum foreldra til að fylgjast með veðurfréttum fyr...

Lesa meira
Möguleg röskun á skólastarfi vegna óveðurs
9. desember 2019
Möguleg röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat á hv...

Lesa meira
Ábending frá umhverfisnefnd Stóru-Vogaskóla
6. desember 2019
Ábending frá umhverfisnefnd Stóru-Vogaskóla

...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Mentor
  • Twinning School