Leyfi úr skóla

Ef óskað er leyfis fyrir nemendur úr kennslustund eiga foreldrar að hafa samband við skrifstofu skólans í síma: 440-6250, senda tölvupóst á skoli@vogar.is eða skrá einstaka tíma í Mentor

Ef nemandi þarf leyfi í meira en tvo daga snúa foreldrar sér til ritara/skólastjóra og fæst slík undanþága aðeins gegn skriflegri yfirlýsingu foreldris, á þar til gerðu eyðublaði, á eyðublaðinu verður foreldri að gera grein fyrir því hvernig staðið verði að námi barnsins á meðan á fjarveru stendur. Foreldrar eru ábyrgir fyrir því að nemandi vinni það upp í námi sem hann missir á meðan á leyfi stendur.

Sé ekki leitað eftir undanþágu telst barnið fjarverandi án leyfis. Hægt er að prenta út eyðublaðið af vef skólans.


  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School