Tónlistarskólinn

Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga tók til starfa í ágúst 2010. Skólinn er sjálfstæð eining innan Stóru-Vogaskóla. Sífellt er leitast við að auka við starfsemi tónlistarskólans. Starfsemin helst í hendur við starfsemi Stóru-Vogaskóla, sjá skóladagatal tónlistarskólans á heimasíðu skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School