150 ára afmæli

Virðing  Vinátta  Velgengni

Tónleikar í matartíma
13. maí 2022
Tónleikar í matartíma

Miðvikudaginn 11.maí spiluðu og sungu nokkrir nemendur úr Tónlistarskólanum í matartíma nemenda við góðar undirtektir. Virikilega skemmtilegt og stóðu þau sig mjög vel...

Lesa meira
1.bekkur í heimsókn á leikskólann of fleira
13. maí 2022
1.bekkur í heimsókn á leikskólann of fleira

Leikskólinn bauð 1. bekkingum í heimsókn í vikunni, en heimsóknin er liður í samstarfi leikskóla og grunnskóla til að brúa bilið milli skólastiga. Veðrið lék við okkur, grillaðar voru pylsur og litið ...

Lesa meira
Körfuboltaleikur nemendur vs kennarar
6. maí 2022
Körfuboltaleikur nemendur vs kennarar

Hefð hefur skapast að árlega keppa kennarar á móti nemendum 10.bekkjar í körfubolta. Skemmtu allir sér konunglega í hörkuleikjum en staðan endaði þannig að kennarar unnu báða leiki...

Lesa meira

Næstu viðburðir

24. maí 2022
Þemadagar
26. maí 2022
Uppstigningardagur - Vorhátíð
31. maí 2022
Smiðjur/Val 4 lokið
3. júní 2022
Skólaslit 2022
Fleiri viðburðir
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School