
Fréttir
Jólatónleikar tónlistarskólans
Árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistarskóla Sveitafélagsins Voga verða haldnir fimmtudaginn 14. desember kl: 17:00 í Tjarnarsal Öll velkomin...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Stóru-Vogaskóla þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845). Nemendur og starfsfólk kom saman í Tjarnarsal þar sem skólastjórinn ávarpaði viðstadda. Fór hann yfir mikilvægi íslenskunnar og læsi almennt. Að sjálfsögðu var farið yfir æviágrip Jónasar í stuttu máli og nýyrðasmíð h...
Lesa meiraeTwinning gæðamerkið
Verkefnið "Europeans by the Sea" hlaut eTwinning National Quality Label gæðamerkið en Stóru-Vogaskóli vann verkefnið í samstarfi við skóla í Pornic í Frakklandi og Battipaglia á Ítalíu. Gæðamerkið var afhent á Verðlaunahátíð á vegum Rannís þriðjudaginn 14. nóvember 2023. Á verðlaunahátíðinni voru afhent auk eTwinning gæðamerkja, Evrópumerkið fyrir ...
Lesa meiraLausar stöður kennara
Lausar stöður kennara í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða kennara í eftirfarandi stöður: Íþrótta- og sundkennari Umsjónarkennari á yngsta stig Stóru-Vogaskóli er 180 barna grunnskóli, í ört stækkandi samfélagi, þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endur...
Lesa meiraViðbragðsáætlanir vegna hættuástands
Í ljósi mögulegra náttúruvár á Reykjanesskaga viljum við upplýsa ykkur um að við erum á vaktinni, í samskiptum við bæjaryfirvöld og almannavarnir. Ýmsar sviðsmyndir hafa verið teiknaðar upp en óvíst er hvað eða hvort verður. Munum að HALDA YFIRVEGUN OG RÓ. Hér er viðbragðsáætlun skólans sem við biðjum ykkur að skoða https://www.storuvogaskoli.is/s...
Lesa meiraUnglingastig á listasýningu
Unglingastig fór á sýninguna Landslag fyrir útvalda þann 30.nóvember síðastliðinn í Hafnarborg. Unnur sýningarstýra tók á móti okkur og leiddi okkur í gegnum sýninguna. Kenndi nemendum að rýna í listaverkin og hver er hugsunin á bakvið verkið eða sýninguna. Við gengum að Flensborgarskóla og tókum mynd af hópnum uppá Hamrinum. Nemendurnir voru til f...
Lesa meira