
Fréttir
Stóru-Vogaskóli er hnetulaus skóli
Frá og með þessu skólaári er Stóru-Vogaskóli er hnetulaus skóli og má því enginn koma með nesti sem inniheldur hnetur. Dæmi um slíkt er: hnetujógúrt, abt mjólk með hnetumúsli, brauð með hnetusmjöri, hnetur í poka, alls kyns orkustykki, sumar brauðtegundir, morgunkorn og fleira. Brýnt er að tekið sé tillit til þeirra sem hafa bráðaofnæmi fyrir hn...
Lesa meiraNámsgagnalistar 2025-2026
Listarnir koma inn dagana 18.-22. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning 2025
Skólasetning verður haldin í Tjarnarsal, föstudaginn 22. ágúst: Kl. 09:00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10:00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11:00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk Á skólasetningunni flytur skólastjóri stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir áherslur í námi, kennslu og h...
Lesa meiraStarfsmenn kvaddir
Skólinn kveður nú þrjá góða starfsmenn sem látið hafa af störfum eftir farsælan feril. Elín Helgadóttir matreiðslumaður, Hanna Helgadóttir matráður og Jens Guðjón Einarsson kennari hafa öll lagt mikið af mörkum til skólastarfsins í gegnum árin. Skólinn þakkar þeim fyrir vel unnin störf....
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt þ.e. 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Sem áður einkenndist skólaárið af fjölbreyttum verkefnum og áskorunum. Nemendum við skólann heldur áfram að fjölga og eru í skólalok um 220. Mikil uppbyggingu er í samfélaginu og er ljóst að nemendum mun ...
Lesa meiraSkólaslit 4.júní
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar verða miðvikudaginn 4. júní í Tjarnarsal 1.-5. bekkur kl. 15:00 6.-10. bekkur kl. 16:00...
Lesa meiraVortónleikar tónlistarskólans
Vortónleikar Tónlistarskóla sveitarfélagsins Voga verða haldnir mánudaginn 26. maí klukkan 17:00-18:00 í Tjarnarsal. Öll hjartanlega velkomin....
Lesa meiraViðurkenning UNESCO
Þann 13. maí 2025 var haldin vinnustofa um UNESCO-skóla í samstarfi við Suðurnesjavettvanginn og Reykjanes Jarðvang. Markmið vinnustofunnar var að efla samvinnu, þekkingu og sýn á UNESCO-skólastarf, með það að leiðarljósi að undirbúa skóla á Suðurnesjum fyrir umsóknarferli og þátttöku í skólanetinu. Vinnustofan var haldin í tengslum við metnaðarfu...
Lesa meira