Fréttir
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning....
Lesa meiraValgreinar 8.-10.bekkur
Kominn er bæklingur fyrir valgreinar unglingastigs inn á heimasíðu, (ýtið á mynd) Opnast fyrir valið á morgun þriðjudag kl: 16:00...
Lesa meiraTónlistarnám
Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára. Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð. Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmið...
Lesa meiraSkólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks
Skólinn verður lokaður vegna námskeiða starfsmanna: Mánudaginn 19.ágúst frá 8:00-14:00...
Lesa meiraNámsgagnalistar 2024-2025
Listarnir koma inn dagana 16.-19. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning 2024
Skólasetning verður haldin í Tjarnarsal, fimmtudaginn 22. ágúst: Kl. 09:00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10:00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11:00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk Á skólasetningunni flytur skólastjóri stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir áherslur í námi, kennslu og ...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift
Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt þ.e. 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Á skólaslitum hjá yngri spilaði Daníel Gomes í 2. bekk á píanó. Hjá eldri spilaði Gabríela Ósk Sequeira Gomes í 5. bekk á píanó. Sem áður einkenndist skólaárið af fjölbreyttum verkefnum og áskorunum. Það ...
Lesa meiraSumarlokun bókasafnsins
Sumarlokun bókasafnsins stendur frá 10. júní til 23. júlí 2024. Vanskilasektir reiknast ekki á meðan bókasafnið er lokað. Opnunartími 24. júlí-22. ágúst MÁNUDAGA lokað ÞRIÐJUDAGA 13-18 MIÐVIKUDAGA 13-18 FIMMTUDAGA 13-18 FÖSTUDAGA 8-13 LAUGARDAGA 10-12 Opnunartími frá og með 23. ágúst auglýstur síðar. L...
Lesa meiraLandgræðslustarf Stóru-Vogaskóla
Landgræðslustarf Stóru-Vogaskóla í 4 áratugi – 1984–2024 Loftmynd af Vogum 2010 Stóru-Vogaskóli í Vogum er vel í sveit settur til umhverfiskennslu. Við húsvegginn er góð útivistarfjara og einnig lífrík tjörn, Vogatjörn. Landið umhverfis er mólendi, víða með jarðvegssárum, sem þörf er á að græða upp. Mörg þeirra eru í göngufæri frá skólanum. Nem...
Lesa meira