Fréttir

Aðstoðarskólastjóri tímabundið
5. maí 2025
Aðstoðarskólastjóri tímabundið

Aðstoðarskólastjóri tímabundið Marc Portal hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri til eins árs vegna námsleyfis Ingibjargar sem sinnir því starfi. Marc hefur starfað í Stóru-Vogaskóla í um 20 ár sem umsjónarkennari, enskukennari og hefur hann haldið utan um erlend samskipti til fjölda ára. Marc mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs og við hlökk...

Lesa meira
Gleðilegt sumar
23. apríl 2025
Gleðilegt sumar

...

Lesa meira
Gleðilega páska
8. apríl 2025
Gleðilega páska

...

Lesa meira
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla
7. apríl 2025
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla Við í Stóru-Vogaskóla í Vogum við Vatnsleysuströnd leitum að skapandi, faglegum og áhugasömum kennurum og starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026:   · Umsjónarkennara á öll stig   · Verkgreinakennara í smíði   · Dönskukennara   · Sérkennara Í Stóru-Vogaskóla eru um 220 nemendur í 1.-10. bekk í ...

Lesa meira
Árshátíð
3. apríl 2025
Árshátíð

Glæsileg árshátíð nemenda fór fram í skólanum í gær við mikla gleði og eftirvæntingu. Nemendur sýndu einstaka hæfileika sína og fóru sannarlega á kostum í fjölbreyttum og skemmtilegum atriðum. Salurinn var þéttsetinn af stoltum aðstandendum og kennurum sem fylgdust með atriðum nemenda. Það var einstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel nemendur unnu ...

Lesa meira
Erasmus+ viðurkenning
3. apríl 2025
Erasmus+ viðurkenning

Stóru-Vogaskóli hlýtur nafnbótina eTwinning skóli ársins Stóru-Vogaskóli hefur verið útnefndur eTwinning skóli ársins á Íslandi, en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu í tuttugu ár. Þessi viðurkenning er mikilvægur áfangi í sögu skólans og staðfestir framúrskarandi árangur í alþjóðlegu samstarfi. Í ár er skólinn í virku samstarfi við tvo e...

Lesa meira
Árshátíð nemenda
25. mars 2025
Árshátíð nemenda

...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla
21. mars 2025
Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla

Þann 20. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Í ár var lokahátíðin sameiginleg fyrir nemendur í Gerðaskóla, Sandgerðisskóla og Stóru-Vogaskóla. Keppendur úr þessum skólum stóðu sig allir með stakri prýði og var keppnin hnífjöfn. Úrslit fóru þannig að Gerðaskóli hreppti 1. og 3. Sæti og Sandgerðisskóli 2. Sæti. Óskum...

Lesa meira
Laus staða aðstoðaskólastjóra skólaárið 2025-2026
19. mars 2025
Laus staða aðstoðaskólastjóra skólaárið 2025-2026

Laus staða aðstoðarskólastjóra skólaárið 2025-2026   Við leitum að metnaðarfullum og hæfum einstaklingi til að gegna stöðu aðstoðarskólastjóra tímabundið við Stóru-Vogaskóla skólaárið 2025-2026 vegna námsleyfis. Starfið felur í sér að styðja við skólastjóra í daglegum rekstri skólans og samskipti við nemendur og foreldra.   Í Stóru-Vogaskóla eru um...

Lesa meira
1. bekkur plokkar
12. mars 2025
1. bekkur plokkar

1. bekkur er búinn að vera að læra um umhverfisvernd í náttúru- og samfélagsfræði og skellti sér út að plokka í kringum skólann. Þessir duglegu krakkar fylltu þrjá poka af rusli og lögðu þannig sitt af mörkum til að gera umhverfið okkar betra....

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School