Fréttir

Skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis
8. febrúar 2024
Skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis

Í ljósi þess að heitt vatn er farið af Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið. Föstudagur 9. febrúar .    Allt skólastarf í leik- og grunnskóla auk tónlistarskóla fellur niður. .    Íþróttamannvirki  og sundlaug verða lokuð. .    Bæjarskrifstofur og bókasafn - lokað. Nánari upplýsin...

Lesa meira
Vegna aðstæðna
8. febrúar 2024
Vegna aðstæðna

Skólastarf í dag er með hefðbundnum hætti í Stóru-Vogaskóla og við munum ljúka skóladeginum eins og venjulega. Skólinn er enn heitur og allt í góðu. Við munum senda út tilkynningu síðar í dag með morgundaginn, hvernig skólastarfi verður háttað. Vinsamlegast hringið ekki í skólann vegna þessa....

Lesa meira
Vegna veðurspár eftir hádegi í dag, 2.febrúar
2. febrúar 2024
Vegna veðurspár eftir hádegi í dag, 2.febrúar

Nú spáir versnandi veðri eftir hádegi. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúin að sækja börnin þegar skóla/Frístund lýkur. kv. skólastjórnendur...

Lesa meira
Vegna veðurspár eftir hádegi í dag, 31.janúar
31. janúar 2024
Vegna veðurspár eftir hádegi í dag, 31.janúar

Nú spáir versnandi veðri eftir hádegi. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúin að sækja börnin þegar skóla/Frístund lýkur. kv. skólastjórnendur...

Lesa meira
Öryggi barna í bíl
24. janúar 2024
Öryggi barna í bíl

Samgöngustofa brýnir fyrir öryggi barna í bílum. Hægt að horfa á myndbönd og fleira  hér...

Lesa meira
Fræðslu- og spjallfundur á vegum ADHD samtakanna á Suðurnesjum
16. janúar 2024
Fræðslu- og spjallfundur á vegum ADHD samtakanna á Suðurnesjum

...

Lesa meira
Vasaljósaganga, varðeldur og hryllingssögur
12. janúar 2024
Vasaljósaganga, varðeldur og hryllingssögur

...

Lesa meira
Jólakveðja 2023
20. desember 2023
Jólakveðja 2023

...

Lesa meira
Opnunartími bókasafnsins fyrir jól
18. desember 2023
Opnunartími bókasafnsins fyrir jól

mánudaginn 18. desember kl. 8-13, þriðjudaginn 19. desember kl. 8-18, miðvikudaginn 20. desember kl. 8-18. Frá og með fimmtudegi 21. desember verður bókasafnið í jólafríi. Opnum aftur miðvikudaginn 3. janúar kl. 8-18. Frá og með 6. janúar 2024 verður opið á laugardögum kl. 10-12....

Lesa meira
Jölasöngvar
11. desember 2023
Jölasöngvar

Þessa vikuna eru jólasöngsamverur á sal skólans. Öllum nemendum gefst kostur á að koma og syngja og eiga skemmtilega stund. Meðfylgjandi eru textaglærur með jólasöngvum sem sungnir eru á samverunni og upplagt er að æfa sig á heima. Jólasöngvar 1 Jólasöngvar 2...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School