
Fréttir
Vortónleikar tónlistarskólans
Vortónleikar Tónlistarskóla sveitarfélagsins Voga verða haldnir mánudaginn 26. maí klukkan 17:00-18:00 í Tjarnarsal. Öll hjartanlega velkomin....
Lesa meiraViðurkenning UNESCO
Þann 13. maí 2025 var haldin vinnustofa um UNESCO-skóla í samstarfi við Suðurnesjavettvanginn og Reykjanes Jarðvang. Markmið vinnustofunnar var að efla samvinnu, þekkingu og sýn á UNESCO-skólastarf, með það að leiðarljósi að undirbúa skóla á Suðurnesjum fyrir umsóknarferli og þátttöku í skólanetinu. Vinnustofan var haldin í tengslum við metnaðarfu...
Lesa meiraSkólahreysti
Glæsilegur árangur náðist í Skólahreysti þar sem nemendur skólans stóðu sig frábærlega og tryggðu sér 6. sæti af 10 skólum. Við erum afar stolt af frammistöðu keppenda okkar, þeim Gunnari Axel Sigurðssyni, Karítas Talíu Lindudóttur og Sverri Björgvini Gunnarssyni Vel gert !...
Lesa meiraSkólahreysti
Krakkarnir okkar eru keppa í skólahreysti á morgun í íþróttamiðstöð Varmá, Mosfellsbæ , þriðjudaginn 6.maí. Hægt að horfa í beinni á RUV kl 17:00 Liturinn okkar er ljósgrænn Áfram Stóru-Vogaskóli...
Lesa meiraAðstoðarskólastjóri tímabundið
Aðstoðarskólastjóri tímabundið Marc Portal hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri til eins árs vegna námsleyfis Ingibjargar sem sinnir því starfi. Marc hefur starfað í Stóru-Vogaskóla í um 20 ár sem umsjónarkennari, enskukennari og hefur hann haldið utan um erlend samskipti til fjölda ára. Marc mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs og við hlökk...
Lesa meiraLausar stöður í Stóru-Vogaskóla
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla Við í Stóru-Vogaskóla í Vogum við Vatnsleysuströnd leitum að skapandi, faglegum og áhugasömum kennurum og starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026: · Umsjónarkennara á öll stig · Verkgreinakennara í smíði · Dönskukennara · Sérkennara Í Stóru-Vogaskóla eru um 220 nemendur í 1.-10. bekk í ...
Lesa meira