Námsver

Námsver er fyrir þá nemendur sem geta ekki unnið í fjölmennum hópum ýmist vegna námslegra erfiðleika, einbeitingarskorts, þroskaraskana eða þurfa aðstoð þar sem þau eru á undan í sínu námi.

Nemendur í námsveri vinna ýmist samkvæmt einstaklingsnámskrá sem er sér sniðin þeim eða samkvæmt bekkjarnámskrá. Skipulag námsins er unnið í samvinnu við bekkjarkennara.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School