28. nóvember 2025

Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu

Það var sönn hátíðarstund í Aragerði í morgun þegar kveikt var á fallega jólatrénu okkar. Nemendur í 1.-4. bekk fylgdust spennt með þegar kveikt var á því. Sjálfur jólasveinninn mætti óvænt á svæðið og vakti mikla lukku. 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School