16. október 2025

3. sætið í VÆB keppni Skólamatar

3. sætið í VÆB keppni Skólamatar

Í síðustu viku tók skólinn okkar þátt í VÆB keppni sem Skólamatur stóð fyrir og lentu við í 3. sæti. En VÆB bræður settu saman matseðil fyrir þá vikuna. Nemendur og starfsfólk klæddust VÆB klæðnaði og skreyttu matsalinn í VÆB stíl þar sem myndaðist skemmtileg stemmning. 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Hnetulaus skóli
  • Mentor
  • Twinning School