Meistaragarður

Í Meistaragarði starfa þrír þroskaþjálfar sem aðstoða nemendur sem þurfa aukna þjálfun í t.d. félagsfærni eða í athöfnum daglegs lífs. Í Meistaragarði eru einnig nemendur sem þurfa sérhæfðari úrræði m.a. vegna einhverfurófsraskana. Nemendur hafa aðgang að Meistaragarði á meðan skólinn er opinn og er því athvarf sem þeir geta leitað til ef aðstæður í bekk eru þannig að þeir ráða illa við þær.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School