7. mars 2024

Lestrarfélagið Baldur kynnir

Lestrarfélagið Baldur kynnir

Lestrarfélagið Baldur kynnir

Aukin þjónusta á bókasafninu, kynning og sérstök opnun
laugardaginn 9. mars kl. 10-12.

  • Opnunartími framlengdur – nú er einnig opið á laugardögum kl. 10-12.
  • Morgunblaðiðí áskrift – hægt að fletta blaðinu eða njóta netáskriftar sem býður upp á fjölbreytt tækifæri, þar á meðal að hlusta á Hljóðmoggann.
  • Heimildin í áskrift - hægt að fletta blaðinu eða njóta netáskriftar sem býður upp á fjölbreytt tækifæri.
  • Dagbækur frá Keili til sýnis og afnota á safninu – dagbækur frá göngugörpum sem hafa farið upp á Keili. Helgi Guðmundsson afhenti okkur bækurnar til varðveislu.
  • Borðspil og spilafélagar.
  • Síðast en ekki síst ætlum við að bjóða upp á kaffi sem hér eftir verður í boði ókeypis fyrir skírteinishafa bókasafnsins.

Bókasafnsskírteini er gjaldfrjálst fyrir yngri en 18 ára og 67 ára og eldri. Árgjald fyrir einstaklinga 18-66 ára er 2500 ISK (tökum eingöngu á móti greiðslum í reiðufé).

ALMENNUR OPNUNARTÍMI BÓKASAFNSINS

Mánudaga      8-13

Þriðjudaga      8-18

Miðvikudaga  8-18

Fimmtudaga  8-18

Föstudaga      8-13

Laugardaga   10-12

Bókasafnið í Vogum er bæði skóla- og almenningsbókasafn og staðsett við Tjarnargötu 2, tjarnarmegin í Stóru-Vogaskóla.

Verið velkomin!

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School