17. nóvember 2020

Ný reglugerð um sóttvarnir og skólahald

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Stóru-Vogaskóla

Á morgun tekur gildi ný reglugerð er varðar sóttvarnir og skólahald.

Helstu breytingar eru að tveggja metra regla og grímuskylda verður afnumin í 5.-7. bekk, annað heldur sér frá fyrri reglugerð.
Við munum halda sama plani sem hefur verið síðustu tvær vikur. Stundaskráin sem þau hafa gildir áfram. Munum við nota þessa viku til að útfæra og skoða hvernig við getum gert breytingar innan ramma þeirra laga sem okkur eru settar.
Kær kveðja
Hálfdan Þorsteinsson.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School