100 daga hátíð
1. bekkingar héldu upp á það í þessari viku að hafa verið 100 daga í skólanum. Við það tilefni bjuggu nemendur til kórónur sem þeir skörtuðu ásamt því að halda náttfatapartý.
Til hamingju 1. bekkingar með það að hafa verið í 100 daga í skólanum. Gangi ykkur ykkur vel frameftir menntaveginum.
--------------------------------------------------------------------------