19. nóvember 2010

2. bekkur var með dagskrá á samveru

Nemendur 2. bekkjar undir stjórn Særúnar Jónsdóttur umsjónarkennara síns fluttu frábæra og fjölbreytta dagskrá á sal föstudaginn 19. nóvember. Þau sungu, dönsuðu og fluttu skemmtilegan fróðleik um fiska hafsins. Að lokinni þeirra dagskrá léku nemendur Tónlistaskólans á píanó og ásláttarhljóðfæri undir stjórn Laufeyjar B. Waage tónmenntakennara. Hér má sjá myndir frá samverunni.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School