6. mars 2009

3. bekkur átti góðan dag í samveru á sal.

Í dag var það 3. bekkur sem sá um skemmtunina á sal. Voru fjölmörg dans og söngatriði flutt auk þess sem bæði var leiðið á píanó og selló. Mjög margir aðstandendur komu í heimsókn og var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér mjög vel.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School