
3. og 8. bekkur slógu í gegn
Nemendur 3. og 8. bekkjar sáu um dagskrána á samverunni í dag. Óhætt er að segja að þau hafi slegið í gegn. Sérstaklega var skemmtilegt þegar 3. bekkingar sungu nýja Evróvisjón lagið. Sjá myndir á myndavef skólans.
Í næstu viku er það 4. bekkur sem sér um dagskrána. Hér má sjá mynd frá þeirra síðustu dagskrá.