27. nóvember 2009

4. bekkur sló í gegn

4. bekkur stóð sig vel í dag á Samveru á sal. Flutt voru fjölmörg söng- og dansatriði sem féllu áhorfendum vel í geð. Fjölmargir aðstandendur voru mættir til að fylgjast með og eftir samverun fóru þeir í heimsókn í stofu bekkjarins. Myndir frá samverunni eru komnar á myndasíðu skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School