11. febrúar 2010

8. og 3. bekkir með dagskrá á sal

Föstudaginn 12. febrúar verður mikið fjör í Tjarnarsal. Klukkan 8 verður það 8. bekkur með dagskrá og á eftir þeim kl. 8:40 mætir 3. bekkur á sviðið. Það verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá en söngur verður áberandi, sérstaklega hjá 3. bekk.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School