16. september 2019

Aðalfundur Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla

Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 25. september næstkomandi kl. 20 í Stóru-Vogaskóla í stofu 8

Dagskrá:

 • Hefðbundin aðalfundarstörf:
  • Farið yfir störf félagsins undanfarið ár
  • Farið yfir ársreikning félagsins
  • Gerðar tillögur að breytingu á lögum félagsins
  • Kosið í stjórn félagsins
   • §  Nokkrir stjórnarmeðlimir eru að hætta og því vantar inn hresst og skemmtilegt fólk í stjórn 😊
 • Hálfdan skólastjóri
  • Fjallar um hvað er á döfinni í skólanum

Boðið verður upp á léttar veitingar og vonumst til þess að sjá sem flesta.

 • Vogar
 • Saft
 • Heimili og skóli
 • Barnaheill
 • Mentor
 • Twinning School