Aðalfundur og fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins
AðalfundurForeldrafélags Stóru-Vogaskólaog fyrirlestur frá KVAN
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla býður upp á fyrirlestur og boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 17. október næstkomandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 18:30 í Tjarnarsal og hefst aðalfundur strax að honum loknum. Dagskrá:
Fyrirlestur KVAN er um menningu í hópum, jákvæða og neikvæða leiðtoga, þá sem týnast félagslega og þeim sem er hafnað, og ráð til foreldra í þeim aðstæðum.
|