1. desember 2017

Ævintýrið um Norðurljósin

Gaman að segja frá því að á morgun, laugardag mun skólakórinn okkar syngja á sýningunni Ævintýrið um norðurljósin í Hörpunni með tónmenntakennara skólans Alexöndru Chermyshova.

En hér er smá innslag frá Víkurfréttum varðandi sýninguna

Óskum við þeim góðs gengis

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School