26. nóvember 2020

Appelsínugul viðvörun í gildi frá hádegi

Appelsínugul viðvörun í gildi frá hádegi

Í dag fimmtudaginn 26. nóvember er útlit fyrir slæmt veður upp úr hádegi. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir, að börn verði sótt í skólann eða Frístund þegar skóladegi lýkur, fyrr eða síðar ef það hentar betur.

Hægt að sjá flottar leiðbeiningar frá almannavörnum hér

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School