Árshátíð skólans 2015
Þann 26. mars er árshátíð Stóru-Vogaskóla. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00 og eru til 12:00.
Árshátíð 1.-5. bekkjar hefst kl. 16:30 og árshátíð 6.-10. bekkjar kl. 19:30.
Miðaverð fyrir gesti á árshátíðar sýningarnar er kr. 1000.
Miðinn gildir á báðar sýningar og eru veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni.
Nemendur og börn yngri en 6 ára borga ekkert á sýningarnar, en þurfa að greiða fyrir veitingar kr. 300.
Hægt er að kaupa veitingamiða í miðasölu við innganginn.
Hægt verður að greiða með greiðslukortum við innganginn.
Nánari upplýsingar í bréfi sem skólastjóri sendi í tölvupósti þann 19. mars til foreldra/forráðamanna allra barna í skólanum.