Bangsarnir gleðja
Um þessar mundir má finna bangsa af öllum stærðum og gerðum í gluggum víða um land. Bangsarnir gleðja og hvetja til útiveru á tímum samkomubanns. Landvernd og Skólar á grænni grein (grænfáninn) senda fjölskyldum og skólum nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig má útfæra bangsagöngur þannig að læra megi um lífbreytileika í leiðinni. Hér má sjá nánar um verkefnið