16. desember 2016

Bjöllukórinn

 

Þriðjudaginn 13.desember var sannkölluð jólastemning í skólanum en þá heimsótti Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar skólann. Kórinn spilaði falleg jólalög fyrir nemendur og starfsfólk skólans og kom elsta deild leikskólans í heimsókn til að taka þátt í tónleikunum. Nemendur og starfsfólk skólans þakkar Bjöllukórnum kærlega fyrir skemmtilega tónleika sem voru hátíðlegir í alla staði.

Myndir og myndbönd af viðburðinum má nálgast hér

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School