15. október 2020

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn


Föstudagurinn 16. október er bleiki dagurinn. Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Við hvetjum alla nemendur og starfsmenn Stóru-Vogaskóla til að taka þátt og sýna stuðning og klæðast bleiku þennan dag.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School