4. febrúar 2022

Bókakynning-Upplestur 8.-10.bekkur

Bókakynning-Upplestur 8.-10.bekkur

Þórunn Rakel Gylfadóttir kom og kynnti bókina "Akam, ég og Annika" sem krakkarnir eru að lesa í íslensku og samfélagsfræði.

Tóku krakkarnir vel á móti henni og voru til fyrirmyndar.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School