Bragi setur skólamet í hástökki
Bragi Bergmann í 10. bekk hefur sett skólamet í hástökki. Hann stökk 1,65 m. Steinar Freyr Hafsteinsson í 9. bekk stökk 1,55 m og er hann staðráðinn í að bæta met Braga næsta vetur!
Hér eru þeir kapparnir á mynd og má augljóslega sjá að methafinn brosir breiðara. Bragi og Steinar