30. maí 2023

Búningagerð 7.bekkjar

Búningagerð 7.bekkjar

Í textílmennt undanfarin tvö ár hefur 7. bekkur saumað nýja búninga fyrir Leikskólann Suðurvelli. Gamlir búningar voru líka lagaðir, þeim breytt og sumir fengu nýtt hlutverk. Saumaðir voru skrautlegir margnota pokar fyrir Háabjalla og Lyngbjalla

Skemmtilegt verkefni hjá okkar krökkum

 

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School