19. nóvember 2008

Dagskrá foreldrafélagsins

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla hefur nú birt dagskrá tímabilsins 2008 - 2009. Næsti viðburður á dagskránni er jólaföndur þann 29. nóvember n.k. Hægt er að skoða dagskrána í heild á foreldrasíðunni.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School