Dagskrá íþróttadags 20. apríl
Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 20. apríl 2010. Dagskráin hefst kl. 8:30 með því að 5. og 6. bekkur keppa í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni. Íþróttanefnd skólans hefur skipulagt íþróttadaginn með aðstoð íþróttakennaranna. Foreldrum er að sjálfsögðu boðið að koma að horfa á.