14. febrúar 2013

Dansk rejselærer

Danskur farkennari, Stine Falk Nielsen, verður hjá okkur hér í skólanum í frá 18. febrúar og fram að páskafríi í dönskutímum. Hún mun svo koma aftur til okkar í maí og vera hjá okkur fram að skólaslitum.
Stine er búin að vera að kenna í Grindavík undanfarnar vikur og nú fáum við að njóta starfskrafta hennar. Það er frábært að fá að vera tvær að kenna saman og efast ég ekki um að við munum ná að miklum árangri í dönskunni með nemendum.
Stine mun vera með mér í öllum dönskutímum og með Jens sem kennir dönsku í 7. bekk.
Hægt er að lesa sér til um þetta samstarfsverkefni Íslands og Danmerkur inni á vef menntamálaráðuneytisins
Kveðja, Erna (dönskukennari)

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School