5. nóvember 2008

Föndur og fjör í 3.bekk

Sunnudaginn 9. nóvember ætla bekkjarfulltrúar í 3.bekk að standa fyrir bekkjarsamveru til að efla tengsl barna og foreldra innan bekkjarins.  Skemmtunin hefst klukkan 13:00 og verður uppi í félagsmiðstöð.  Foreldrar og börn þurfa að koma með föndurdót; blöð, skæri, lím og skraut og eitthvað lítið til að borða.  Hittumst öll og skemmtum okkur vel saman.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School