2. apríl 2020

Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg

Foreldrafélagið gefur starfsmönnum páskaegg

Hildigunnur Jónasdóttir, formaður foreldrafélagsins kom og afhenti Hilmari aðstoðarskólastjóra páskaegg fyrir starfsmenn skólans. Gjöfin er þakklætisvottur til starfsmanna fyrir að standa vaktina á þessum fordæmalausum tímum. Þökkum við innilega velvild og hlýhug.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School