Foreldrar sæki börn sín í skólann
Vegna óveðurs sem nú geisar á Suðurnesjum hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn þeirra verði sótt í skólann, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu. Sjá nánar verklagsreglur: