17. október 2016

Foreldraviðtöl 18.-19. okt

 

Komið þið sæl.

 

Foreldraviðtölin eru með nýju sniði í ár en þau verða eftir kennslu daganna 18. og 19. október.

Báða þessa daga verður kynning (haustfundur) á ýmsum þáttum skólastarfs en þar verður kynnt: 

1.       Kynning á íþróttahúsinu og kennslu þar, Guðmundur verður upp í íþróttahúsi.

2.       Lestrastefnan, hvernig á að hlusta á heimalestur 

3.       Heimanámsstefnan.

4.       Matskerfi, ABC einkunnarkerfi. Matskerfi í Verk- Listgreinum.

5.       Mentor-K3, kennslusíður ofl, 

6.       Stoðþjónustan 

7.       Félagsmiðstöðin kynnir starfsemi Borunar.

8.       ART og Riddaragarður.

9.       Office 365 kynning.

Kynningarnar fara fram fyrir framan bókasafnið og inn á bókasafninu.


Skólastjórnendur

 

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School