23. janúar 2009

Foreldraviðtöl í Stóru-Vogaskóla

Þriðjudaginn 27.  janúar hafa umsjónarkennarar boðað nemendur og foreldra/forráðamanna þeirra í viðtöl. Þar verður rætt um námslega og félagslega stöðu nemenda og jafnframt afhentur vitnisburður fyrir fyrri önn þessa skólaárs. Upplýsingar um viðtalstíma hafa verið sendar heim til nemendanna en hafi þær ekki komist til skila er foreldrum bent á að hafa samband við ritara skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School