Forvarnafræðsla um vape
Jón Ragnar Jónsson söngvari með meiru heimsótti unglingastig skólans á fimmtudaginn var og ræddi við nemendur um vape.
Nemendur voru til fyrirmyndar og okkur til sóma enda fyrirlesturinn skemmtilegur og mjög áhugaverður.
Hér má sjá fleiri myndir