18. apríl 2011

Fréttatilkynning frá Heimili og skóla

Óskað eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011
 
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. 

Öll tilkynningin

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School