14. september 2020

Frumsamið tónverk

"Lítill ormagormur" frumsamið tónverk, tileinkuð Degi Íslenskri náttúru 16.september 2020. Verkefni er unnið í tónmenntatímum og er samstarfsverkefni 3.-7.bekkjar í Stóru-Vogaskóla. Hljóðvinnsla, raddir, myndir, videó, laglínur eru búin til af nemendum. Ljóð eru eftir Þórarinn Eldjárn og Lárus Guðmundsson. Kennari: Alexandra Chernyshova

Hér má heyra verkið inn á youtube

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School