
Fyrirlestur í 8.-10. bekk

Sólborg Guðbrandsdóttir kom í morgun og hélt smá fyrirlestur fyrir 8.-10. bekk í tengslum við bókina sína Fávitar sem hún gaf út fyrir síðustu jól
Flottur fyrirlestur og voru nemendur áhugasamir og til fyrirmyndar
Sólborg Guðbrandsdóttir kom í morgun og hélt smá fyrirlestur fyrir 8.-10. bekk í tengslum við bókina sína Fávitar sem hún gaf út fyrir síðustu jól
Flottur fyrirlestur og voru nemendur áhugasamir og til fyrirmyndar