2. september 2011

Fyrstu dagarnir

Skólastarfið fer vel af stað og langflestir greinilega alveg tilbúnir að takast á við verkefni vetrarins. 1. bekkur er búinn að vera að læra nýja stafi og í myndasafni má sjá myndir af nemendum 1. bekkjar þegar þeir voru að vinna með stafinn Í.
2. bekkur er nýbúinn af fara í vettvangsfers að skoða hafið og má sjá skemmtilegar myndir úr þeirri ferð í myndasafninu. Nemendur skoðuðu flóðið, hlustuðu á hafið og veltu fyrir sér hvað væri að finna í hafinu. Að lokum léku nemendur sér í fjörunni og fór það svo að sumir urðu blautari en aðrir :)

   

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School