25. ágúst 2017

Fyrstu dagarnir - Þemadagar

Nú er fyrsta vikan liðin og margt skemmtilegt búið að bralla saman. Í vikunni fóru krakkarnir í ýmsar vettvangsferðir og nutu útiverunnar í góða veðrinu sem hefur leikið við okkur.

Á föstudaginn var bekkjunum stokkað upp og blandaðir hópar gengu hér um nágrenni skólans í allskyns leikjastöðvum undir stjórn eldri bekkinga þar sem hópstjórarnir stóðu sig með stakri prýði.

Hér er hægt að sjá myndir frá vikunni

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School