30. mars 2022

Geðlestin

Geðlestin

Nú á dögunum fékk unglingastig heimsókn frá Geðlestinni sem er geðfræðsla fyrir nemendur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Þau eru á hringferð um landið og er markmiðið að heimsækja allar unglingadeildir grunnskóla landsins auk framhaldsskóla. Verkefnið er styrkt af félagsmála- og heilbrigðisráðuneytunum

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School