9. apríl 2019

Gjöf frá kvenfélaginu Fjólu

Rósa Sigurjónsdóttir formaður kvenfélagsins Fjólu kom og færði Hálfdani Þorsteinssyni skólastjóra þráðlaus heyrnartól að gjöf

Þökkum við kvenfélaginu vel og mikið fyrir.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School